

Jóla hátíð bónda bíður
bjart er yfir tíminn líður.
Út í kofa er taðreykt ketið
kindalæri verður étið.
Bóndi víst litlar gefur gjafir
Gunna samt ennþá heima lafir
Í stofunni dansa rokkin ról
ræl og polka um næstu jól.
bjart er yfir tíminn líður.
Út í kofa er taðreykt ketið
kindalæri verður étið.
Bóndi víst litlar gefur gjafir
Gunna samt ennþá heima lafir
Í stofunni dansa rokkin ról
ræl og polka um næstu jól.