VIÐ
Ég hitti þig á förnum vegi
á sólbjörtum en köldum degi.
Við brostum bæði
blítt í annað..
samt sem áður
strax ég fann að...
þú og ég og
við og hinir..
alltaf yrðum við samt vinir.  
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
1978 - ...


Ljóð eftir Ásbjörgu Ísabellu Magnúsdóttur

Þrælar.
ÉG MAN
VIÐ
ÓRÓTT
ALDREI
TRÚIR ÞÚ Á ENGLA
SAKLAUS
LJÚFSÁR MARTRÖÐ
ÚTSPRUNGIN RÓS
TRÚIN OG VONLEYSIÐ