VIÐ
Ég hitti þig á förnum vegi
á sólbjörtum en köldum degi.
Við brostum bæði
blítt í annað..
samt sem áður
strax ég fann að...
þú og ég og
við og hinir..
alltaf yrðum við samt vinir.
á sólbjörtum en köldum degi.
Við brostum bæði
blítt í annað..
samt sem áður
strax ég fann að...
þú og ég og
við og hinir..
alltaf yrðum við samt vinir.