Leyndarmál.
Ég gekk með allstórt leyndarmál,
dulið í minni sál.
Þorði engum að segja,
og ákvað því að þegja.  
Elva Rún Gunnarsdóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Elvu Rún Gunnarsdóttur

Skjálftinn
Kæruleysi
Ókindin
Ein?
Blind
KB
Leyndarmál.