Ástand
Drungaleg er geðveikin
hjá löngu týndri þjóð,
á himni hanga þrumuský,
á ísnum rennur blóð.

Langar nætur vakir sú
sem hræðist næsta dag,
því dögun rís með harmakvein
og grimmd er okkar fag.

Landsins ljós er slokknað,
reiðin orðin óð,
og við berjumst full af hatri,
fyrir okkar týndu þjóð.  
Stefanía Ósk Óskarsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Stefanía Ósk Óskarsdóttir

Alheimsverndarinn
Innblástur
Stríðsmaður ástar
Frelsi
Ekkert og Eitt
Ljós
Skítug sál
Ég segi þér satt
Fyrirgefning syndanna
Haust
Reykjavíkur róni
Vetur
Pabbi minn
Frænka mín
Sveitin fyrir norðan
Strikið
Heimilislaus
Stockholm Syndrome
Auralaus
Heimsendir
Sérðu..
Sólheimar
December Rain
Remember me
End of the world
In loving memory
Farewell
Silence
Morð
Only you
Ósagt
Hugrekki
Blindni
Ástand