

Streymir áin lygn og létt
löng er ferð til sjávar.
En út við stóra Kögur klett
kerling ennþá ráfar.
Eldur í arninum logaði létt
lýsti upp stofuna mína.
Í blaðinu sá ég fagnaðar frétt,
framsóknin ennþá mun skína.
löng er ferð til sjávar.
En út við stóra Kögur klett
kerling ennþá ráfar.
Eldur í arninum logaði létt
lýsti upp stofuna mína.
Í blaðinu sá ég fagnaðar frétt,
framsóknin ennþá mun skína.