litla hjartad
Tu ert enn litla leyndarmálið mitt
ég sá þig í dag veltast um
settir hendurnar fyrir aftan höfuð og tærnar upp í loft
kúrðir þér svo fallega
svo stóðstu á haus
og svo í kollhnís
og aftur að kúra

með pabba þinn ég þurfti að bíta í það súra

En ekkert jafnast á við að fá að sjá þig
ég ljóma af gleði elsku ást
ohh hvað ég hlakka til að fá þig
af þér í allan dag ég gæti að dást

Min hjartans litla gleði










 
röskva rán
1977 - ...


Ljóð eftir röskvu

MiSsir
TVeIR HeiMar
Tár
VeGaM'Ot
PerLan
PrINsINN
BleSSun
EkKi LeitA og Þú Munt FiNna
sms
yogi
náttúran
Önnur vídd
draugar fortíðar
horfi um öxl
litla hjartad