Augu okkar mættust
Ég leit ekki á þig
Og fann fyrir sigurtilfinningu
þar sem ég gekk í burtu,
skref fyrir skref.

Svo sá ég þig aftur.
Þá leit ég á þig,
en ekki fyrr en þú varst kominn
næstum því framhjá mér.

Í þriðja og síðasta skiptið sá ég þig
Þú varst á fyrstu hæð.
Ég var á annari.

Þú horfðir upp, á mig
Ég horfði niður, á þig
og þegar augun okkar mættust
varð allt miklu betra.

Kannski verður rétti tíminn seinna,
en einmitt núna verð ég að lifa án þín, okkar.  
ólavía
1990 - ...
ég er ekki enn komin yfir...okkur


Ljóð eftir ólavíu

Vetrarfrí
Ég hata þennan hluta
Eftirsjá
Hvað villtu
BFF
Brjóta
Aldrei
Ég sakna ekki
Ekki gefast upp
Ofsjónir?
Er það orðið of seint?
þú og ég og var
Að elska þig
í alvöru
Þeir eru sko góðir að ljúga
Rúmið
Vímuefni
Ég kolféll
Það eina
Augu okkar mættust