

Draumurinn ljúfi fallegu fljóð
fengsælu piltar,ég brenn.
Í huganum svífa mín litfögru ljóð.
Lævirkinn syngur víst enn.
Söngur hans fagri fagnaði mér
floginn er lævirkinn burt.
Vonandi geymist minningin mér
morgunstund, hin fegursta jurt.
fengsælu piltar,ég brenn.
Í huganum svífa mín litfögru ljóð.
Lævirkinn syngur víst enn.
Söngur hans fagri fagnaði mér
floginn er lævirkinn burt.
Vonandi geymist minningin mér
morgunstund, hin fegursta jurt.