Líf mitt
Áður en ég vissi að þú værir til..
trúði ég ekki á..
hina sönnu ást
hinn eina sanna
fullkomna eiginmann
fullkomið líf
hamingjusaman endir

Þegar þú komst inn í líf mitt..
breyttist allt..
augun ljómuðu
brosið læddist hringinn, allan daginn
ástin, ekki til orð sem geta lýst henni
ég, blómstraði sem aldrei fyrr
hamingjusamari, en ég nokkurntíman hef upplifað.


Að eiga þig að..
er eins og draumur..
get bara ekki vaknað, klípi mig á hverjum morgni bara til að vera viss
horfi bara á þig, trúi ekki mínum eigin augum
þú lætur mér líða, eins og ég sé ein í heiminum með þér
við smellum saman, hönd í hönd, koss við koss, ást við ást
hamingjusamt líf... til we die

þú varst búin til, bara fyrir mig og ég.. bara fyrir þig.
ég og þú erum eitt..
hugsum sem eitt
tölum sem eitt
njótum sem eitt
elskumst sem eitt
saman, ætíð sem eitt
25.04.09
 
Kolbrún Heiða
1981 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnar Heiðu

Stjörnuskot
Líf mitt
Draumur
Tilfinningin
Söknuður
Söknuður