Söknuður
Lítið sem ekkert,
hugsa ég um annað en þig.

Draumar mínir, ást og vonir,
eru það eina sem sterta mig.

Bros þitt hjarta og haka,
það er það sem fær mig til að þrá þig sem maka.

Augun þín svo heillandi og dimm,
pínu eins og sagan um dimma limm.

Hver hjartsláttur slær nú fyrir þig,
hvert bros og tíst er merki um hvernig þú snertir mig.

Þótt fjarlægð sé löng til mín,
er hugur minn og þrá ávallt í átt til þín.

Elska þig af öllu mínu hjarta
og vona að við eigum okkur framtíð bjarta.
 
Kolbrún Heiða
1981 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnar Heiðu

Stjörnuskot
Líf mitt
Draumur
Tilfinningin
Söknuður
Söknuður