Söknuður
Ligg hér og hugsa um þig,
hvernig þú kyssir, snertir og horfir á mig.

Líf mitt svo einmannalegt án þín,
vildi óska að þú værir komin til mín.

Koss, knús, kúr er það eina sem er dreymt, vantar þig
til að snerta, strjúka, kyssa, svo ég geti gleymt.

Söknuður og sorg svo sár,
á hverju kvöldi renna þessi tár.

Veit ei hvað ég myndi gera,
ef eitthvað útaf myndi bera.

Elska þig svo óendanlega mikið, ástin mín,
vill aldrei þurfa að hugsa til að lifa án þín.


Hvað bíður? ég ekki veit,
ætli það verði ekki sveitasæla og bumban feit.

Draumar og óskir, þú uppfyllir mér
nú bíður það mín, að rætast þér.

Lofa að elska þig, virða og treysta,
eins lengi og þú munt mér ei bresta.

Dekur, knús og kossar,
kinnkí dót og berir bossar.

Það bíður þín bros um tíð og tíma,
nóg er komið af msn og þessum síma.
25.05.09
 
Kolbrún Heiða
1981 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnar Heiðu

Stjörnuskot
Líf mitt
Draumur
Tilfinningin
Söknuður
Söknuður