Á hæðinni
Það birtir um nón

Á hæðinni heyri ég kallað
"Elóí, Elóí, lama sabaktaní"

Ég horfi upp í rauðan himin og spyr:
Yfirgafstu hann fyrir mig?  
Hjörtur Einarsson
1976 - ...


Ljóð eftir Hjört Einarsson

Á hæðinni
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Hið forboðna