Mynd 2
Efst uppi á hæðinni
og örlítið ofar
stend ég
í námunda við almættið.

Fyrir neðan mig
húsin
líkt og staðfastir tindátar
á leikborði Esjunnar  
Hjörtur Einarsson
1976 - ...


Ljóð eftir Hjört Einarsson

Á hæðinni
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Hið forboðna