

falskar vonir streyma...
gegnum mig.
hugurinn í molum og svartur.
vindurinn inn í mér reynir að komast út.
veggirnir blina á mig og kæfa mig.
reiðin, sorgin, sakleysið rífa mig í sundur.
vindurinn verður að stormi og æðir um allt.
særir allt, bullar og hverfur síðan.
síðan stend ég upp alein og man ekkert.
gegnum mig.
hugurinn í molum og svartur.
vindurinn inn í mér reynir að komast út.
veggirnir blina á mig og kæfa mig.
reiðin, sorgin, sakleysið rífa mig í sundur.
vindurinn verður að stormi og æðir um allt.
særir allt, bullar og hverfur síðan.
síðan stend ég upp alein og man ekkert.