

Skuggar
sveima fyrir augum þínum,
hringsnúast.
Dökkir, óskýrir,
renna saman.
Hvaðan koma þeir?
Léleg eftirmynd upprunans.
Vantar skýrleika,
birtu, liti.
Þú felur þig
í skuggunum.
Forðast sannleikann.
sveima fyrir augum þínum,
hringsnúast.
Dökkir, óskýrir,
renna saman.
Hvaðan koma þeir?
Léleg eftirmynd upprunans.
Vantar skýrleika,
birtu, liti.
Þú felur þig
í skuggunum.
Forðast sannleikann.
Samið 27. apríl 2000
Stæ. 4. tími MA
Stæ. 4. tími MA