Dufþakur
Inni í hatti mínum eru
mörg höfuð.

Ég heiti Dufþakur og
hef dvalið á sléttum
Rangárvallasýslu.

Andlitið sem þú sérð
þegar þú horfir á mig
er ekki endilega það
sama og ég horfi á
þig með.  
Þorsteinn Sverrisson
1964 - ...


Ljóð eftir Þorstein Sverrisson

Limrur
Arfgengi
Afturgöngur
Flugan og ég
Um nótt
Sættir
Að vorlagi
Barnsminni (lengra)
Sitjandi fólk
Nokkrar vísur um fallandi snjókorn og ýmislegt annað sem fellur
Dufþakur