 Söknuður
            Söknuður
             
        
    Um kinnarnar renna tárin,
til marks um öll árin.
Hjartað heldur um sárin,
en rauðleit augun fela hárin
til marks um öll árin.
Hjartað heldur um sárin,
en rauðleit augun fela hárin
    Tileinkað ömmu.
Þetta ljóð var samið þegar ég var að skrifa minningagrein um ömmu mína og birtist í þeirri grein.
Þetta ljóð var samið þegar ég var að skrifa minningagrein um ömmu mína og birtist í þeirri grein.

