

Litir sólarinnar
dansa
fyrir framan augu mín.
Svífa yfir skýin
varpa fögrum
sjónum sínum á þau.
Eldroði sólarinnar
slær bjarma sínum
yfir heiminn.
dansa
fyrir framan augu mín.
Svífa yfir skýin
varpa fögrum
sjónum sínum á þau.
Eldroði sólarinnar
slær bjarma sínum
yfir heiminn.
Samið 11. júlí 2000
KL. 00:26
KL. 00:26