

Rigning
dropar falla
pollar myndast
lækir vaxa
vöxtur eykst
lífið kviknar
skiptir litum
ferskur andblær
raki í lofti
lífið er
dropar falla
pollar myndast
lækir vaxa
vöxtur eykst
lífið kviknar
skiptir litum
ferskur andblær
raki í lofti
lífið er
Samið 18. september 2001