Mynd 3
Ég rís upp við dogg
faðma daginn
og kveiki á hugsunum mínum.
Þú brosir eins og sólin
og horfir á mig
morgunbjörtum augum.
faðma daginn
og kveiki á hugsunum mínum.
Þú brosir eins og sólin
og horfir á mig
morgunbjörtum augum.