

svo lengi
voru þau geymd
ónotuð í skápnum
með lausan fald
og söfnuðu ryki á hlífðarplastið
nú standa þau fyrir framan mig
ný pressuð og falleg
með rós í barminum
og draga gylltan baug
á fingur mér
voru þau geymd
ónotuð í skápnum
með lausan fald
og söfnuðu ryki á hlífðarplastið
nú standa þau fyrir framan mig
ný pressuð og falleg
með rós í barminum
og draga gylltan baug
á fingur mér