Á afmæliskortið
Háskalegur brandi brá,
læddist um á hesti.
Fældi eigi Svölu frá,
gaur hann þóttist mesti.

Leiðir áfram lágu nú,
hvergi hvíld að finna.
Giftist á endanum stúlkan sú,
þeim hún vildi sinna.  
Garr
1970 - ...
Samið 2003, í tilefni þrítugsafmælis félaga og held ég giftingar, en fann þetta nýverið og vildi eiga einhversstaðar. Garr.


Ljóð eftir Garr

Ekkert
Á æskuslóðum
Konan í glugganum
Eiginkona
Væðing
Stéttaskipting
Hringrás
Útrás
Spurning
Hátíðarstemmning
Örlög
Engill
Skal ósagt látið
Afbrýði
Alltof algengt
Forysta
Myntkarfan
Hornafjörður
Á afmæliskortið