

Hæg-steingerast nátttröll
fyrir framan sjónvarpstækin –
enda birtan
bara brot af birtu sólar ...
fagurgrænn plusssófi
minnir á grasblettinn
við klettinn,
vökvað reglulega
karlsbergið
sem lifði ekki af
34 þáttaröðina
af Survivor.
fyrir framan sjónvarpstækin –
enda birtan
bara brot af birtu sólar ...
fagurgrænn plusssófi
minnir á grasblettinn
við klettinn,
vökvað reglulega
karlsbergið
sem lifði ekki af
34 þáttaröðina
af Survivor.