

Vil ekki vakna
Gamall maður
með ryðgaðan hníf
standandi úr bakinu.
Horfa
gegnum gleraugu
á kyrrðina í vatninu
með ólguna í hjartanu.
Sofna
útfrá draumum
sem aldrei urðu
og vakna ekki meir.
Gamall maður
með ryðgaðan hníf
standandi úr bakinu.
Horfa
gegnum gleraugu
á kyrrðina í vatninu
með ólguna í hjartanu.
Sofna
útfrá draumum
sem aldrei urðu
og vakna ekki meir.