Breytingar í lífi mínu
Ég lá þögul og lét mig dreyma
um það sem ég hafði gert
Ég hafði aldrei orku í að geyma
hugsanir því ég stefndi ei hvert

Ég var vonlaus og ég gat ekki neitt
mér fannst ég vera svekktur
því sem ég gat breytt
voru orðin sem mig vantaði, ég var blekktur

Það var sárt að finna til
mér fannst sem ég væri sjálfur kærður
að vita að um það bil
að ég væri orðinn svona særður

Mér fannst þetta ekki ganga lengur
ég varð að mig treysta og sætta
á því sem gerist og gengur
ég varð að hætta  
Hjördís
1983 - ...
samið 17. Októmber 2000


Ljóð eftir Hjördísi

Breytingar í lífi mínu
Þrá
Var þetta ást við fyrstu sýn
Edrú sæla
Þig bara þig
Ég er lúxus kerra