Var þetta ást við fyrstu sýn
Við hlaupum um nakin
finnum okkur gott skjól
elskumst þangað til ég er vakin
meðan þú klæðir mig í nýjan kjól

Ég vil vera kona þín
svo við eignumst okkar næði
var þetta ást við fyrstu sýn
því við elskum hvort annað bæði

Mér langar að kynnast þér betur
hjartað mitt er þér merkt
vita svo hvað þú mig metur
því þú ert frábær eins og þú ert
 
Hjördís
1983 - ...
samið 27.Nóvember 2002


Ljóð eftir Hjördísi

Breytingar í lífi mínu
Þrá
Var þetta ást við fyrstu sýn
Edrú sæla
Þig bara þig
Ég er lúxus kerra