Edrú sæla
Á björtum degi í desember
komst ég að því hver ég er
eina hugsunin var víma
svo ég þarf að skipuleggja mig á tíma
ég vil gera allt sem ég þarf að gera
og þungum hugsunum að bera
telja i hljóði upp á tíu
og byrja að lifa lífinu að nýju...
...edrú  
Hjördís
1983 - ...
samið 4.Desember 2002


Ljóð eftir Hjördísi

Breytingar í lífi mínu
Þrá
Var þetta ást við fyrstu sýn
Edrú sæla
Þig bara þig
Ég er lúxus kerra