Ég er lúxus kerra
Ég er lúxus kerra
ég get verið alls konar á litinn
þó aldrei rennur af mér svitinn

Ég er lúxus kerra
fjögur dekk undir mér
og nóg af sætum handa þér

Ég er lúxus kerra
með stóra og glæsilega vél
yfir hana er húddið sem skel

Ég er lúxus kerra
elska að bruna á miklum hraða
en þó vil ég engann skaða

Ég er lúxus kerra
vil gera allt fyrir minn herra

Ég keyri á götum í miklum ham
því ég er Pontiac trans am
 
Hjördís
1983 - ...

samið 7.júní 2003


Ljóð eftir Hjördísi

Breytingar í lífi mínu
Þrá
Var þetta ást við fyrstu sýn
Edrú sæla
Þig bara þig
Ég er lúxus kerra