Þrá
Ég hugsa um þig
þegar ég sef
Ég hugsa um þig
þegar ég þig hef.
Ég hugsa um þig
þegar ég er sæt
Ég hugsa um þig
þegar ég græt.
Ég hugsa um þig
þegar ég vakna
Ég hugsa um þig
þegar ég þín sakna.
Ég hugsa um þig
þegar ég vil mig filla
Ég hugsa um þig
þegar mér líður illa.  
Hjördís
1983 - ...
samið 24.September 2002


Ljóð eftir Hjördísi

Breytingar í lífi mínu
Þrá
Var þetta ást við fyrstu sýn
Edrú sæla
Þig bara þig
Ég er lúxus kerra