

Á björtum degi í desember
komst ég að því hver ég er
eina hugsunin var víma
svo ég þarf að skipuleggja mig á tíma
ég vil gera allt sem ég þarf að gera
og þungum hugsunum að bera
telja i hljóði upp á tíu
og byrja að lifa lífinu að nýju...
...edrú
komst ég að því hver ég er
eina hugsunin var víma
svo ég þarf að skipuleggja mig á tíma
ég vil gera allt sem ég þarf að gera
og þungum hugsunum að bera
telja i hljóði upp á tíu
og byrja að lifa lífinu að nýju...
...edrú
samið 4.Desember 2002