Góð minning
Svo fallegt allt hvítt
Snjór út um allt
Ekki svo hlýtt
Mikið er kallt
En börnin leika
Allir glaðir ,allir sáttir
Mikill ást
Fjölskyldustund svo falleg
Frosinn stund
Góð minning.
 
Saran
1988 - ...


Ljóð eftir Sörunni

Elsku barnið mitt
Vinátta
Mynd
Góð minning
Vorið