Hinsta Kveðja
Vertu sæll minn kæri vin,
hverf þú inn í stjörnuskin.
Ég óska þér nú sálarró,
því af sorg þú hafðir nóg.
Ég græt þitt litla, stutta líf,
í hjarta mínu stormar hríð.
Ég óska ástvinum þínum hjartans frið,
óska þess að sorgin sýni þeim grið.
Hvíli í friði þitt sálartetur,
orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur.
hverf þú inn í stjörnuskin.
Ég óska þér nú sálarró,
því af sorg þú hafðir nóg.
Ég græt þitt litla, stutta líf,
í hjarta mínu stormar hríð.
Ég óska ástvinum þínum hjartans frið,
óska þess að sorgin sýni þeim grið.
Hvíli í friði þitt sálartetur,
orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur.
Tileinkað Guðbirni Má Rögnvaldssyni og ástvinum hans á erfiðum tímum.