

Andlega andfúll, fer framm á bað, bursta tennur og sé.-
Nývaknað andlit og horfi á !
Ég spyr, - Hver ert þú eiginlega ?
Andvarp.-
Brostu bara. – Því að,-
Þú ert þú sjálf(ur)
Nývaknað andlit og horfi á !
Ég spyr, - Hver ert þú eiginlega ?
Andvarp.-
Brostu bara. – Því að,-
Þú ert þú sjálf(ur)