Hvað er Óþarfi ?
Ef að lífið væri óþarfi ?
Hvað væri lífið þá ?
Óþarfinn er smávægilegi hluturinn í lífinu !
Þannig að lífið er. –
Stundum óþarfi ! –
Smávægilegur óþarfi !
 
Kristó Siggason
1982 - ...


Ljóð eftir Kristó Siggason

Eitt bros :)
Hann Vímann
Hvað er Lífið ?
Hvað er Óþarfi ?
Lífsfíkillinn
Hugsa um að Elska
Bakkus