Hann Vímann
Ástandið, víman, lífið og líðanin ! -
Mér líður bara, ég sé, ég skil, ég flýg og ég veit !
Ég er eins hátt uppi og hann Guð !
Ég svíf um á bleiku skýji, -
Og sé bleika fíla!
Með öðrum orðum ! -
Ég sé lífið með örum augum.
Og Engar áhyggjur – Bara Ég –
 
Kristó Siggason
1982 - ...


Ljóð eftir Kristó Siggason

Eitt bros :)
Hann Vímann
Hvað er Lífið ?
Hvað er Óþarfi ?
Lífsfíkillinn
Hugsa um að Elska
Bakkus