Bakkus
Ég haf svitnað,
ég hef skolfið,
ég hef óttast,
ég hef kvalist og pínst
Í fangi hans,
í fjötrum hans,
Í tilvist hans og sviðið illa!
Liðið illa,
fundið hið illa.  
Kristó Siggason
1982 - ...
Liðnar þjáningar


Ljóð eftir Kristó Siggason

Eitt bros :)
Hann Vímann
Hvað er Lífið ?
Hvað er Óþarfi ?
Lífsfíkillinn
Hugsa um að Elska
Bakkus