Verðandi Hverfandi
Þetta er óraunverulegt hvað ég er mikið að upplifa þetta.
Það er töfrum líkast hvað þetta er satt.
Það er vont hvað þetta er gott.
Þú ættir bara að prufa.
Ég segji það satt.
Ekki vera gufa
og komdu
að lifa
hratt
.
 
Aron Daði Þórisson
1992 - ...


Ljóð eftir Aron Daða Þórisson

Gvuð
Málverk
Verðandi Hverfandi
Börn Kúrekanna
Óðs manns óður
Þú ert sæt :)
Stir Fried
Þriggja krafta kvöld
Vinur minn Ýmir
Samloka.rtf