Stir Fried
Ég er svo siðblindur.

Ég er svo sannfærður um að það sem ég trúi sé satt og rétt.

Ég er svo viss um að hlutverk mitt í þessu lífi sé að kanna og uppgötva.

En það sem ég er ekki viss með eru skylirðin sem mér eru sett.

Á ég að gera það einn?

Er það eina leiðin?

Kannski er ég bara einmana.

Ég hef samt verið svo sannfærður undanfarið að ég sé það ekki.

Að þetta sé það sem ég vilji.

Þetta er það sem ég vil !

Nema bara…

Ég þarf að komast í svefn og klippingu!

Sendið mig heim.
Sendið mig heim.
Heima er þar sem hjartað er
og ég er búinn að týna því.  
Aron Daði Þórisson
1992 - ...


Ljóð eftir Aron Daða Þórisson

Gvuð
Málverk
Verðandi Hverfandi
Börn Kúrekanna
Óðs manns óður
Þú ert sæt :)
Stir Fried
Þriggja krafta kvöld
Vinur minn Ýmir
Samloka.rtf