

Ég haf svitnað,
ég hef skolfið,
ég hef óttast,
ég hef kvalist og pínst
Í fangi hans,
í fjötrum hans,
Í tilvist hans og sviðið illa!
Liðið illa,
fundið hið illa.
ég hef skolfið,
ég hef óttast,
ég hef kvalist og pínst
Í fangi hans,
í fjötrum hans,
Í tilvist hans og sviðið illa!
Liðið illa,
fundið hið illa.
Liðnar þjáningar