

Blómin sem uppspretta heimsins hugmynda.
Spruttu upp í kringum barnið mitt
meðan það lék sér í grasinu.
Týndi upp eitt og eitt blóm í einu.
Og ég vissi að það var viska.
Spruttu upp í kringum barnið mitt
meðan það lék sér í grasinu.
Týndi upp eitt og eitt blóm í einu.
Og ég vissi að það var viska.
Sonur minn lék sér í túlípana grasi í dag.