Ég er penni lífs míns
Blaðsíðurnar fuku
eins og þær væru að bjóða mér framtíð
sem ég réði sjálf.  
Lísa Rún Guðlaugsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Lísu Rún Guðlaugsdóttur

Blómin
Ferðataskan!
Nýtt upphaf
Til englablómsins sem beðið er eftir
Takk
Ég er penni lífs míns
Ástarþakkir
TAKK
Að þora að trúa
Ljósið