Blómin
Blómin sem uppspretta heimsins hugmynda.
Spruttu upp í kringum barnið mitt
meðan það lék sér í grasinu.
Týndi upp eitt og eitt blóm í einu.
Og ég vissi að það var viska.  
Lísa Rún Guðlaugsdóttir
1985 - ...
Sonur minn lék sér í túlípana grasi í dag.


Ljóð eftir Lísu Rún Guðlaugsdóttur

Blómin
Ferðataskan!
Nýtt upphaf
Til englablómsins sem beðið er eftir
Takk
Ég er penni lífs míns
Ástarþakkir
TAKK
Að þora að trúa
Ljósið