

Stopp skal nú tíminn og árinu breytt
aftengdur síminn og jörðinni eytt.
Hljóðfærin skulu ei strengina slá
líkkistan máluð og prestinn skal fá.
Flugvélar alheimsins fljúgið um geim
og skrifið í skýin: ,,Hann farinn er heim?
sleppið til himins þar skjannhvítri dúfu
og látið sveinka fá kolsvarta húfu.
Norður og suður, austur og vestur
allt sem ég á hann manna var bestur
hvað sem að gerist og hvernig sem fer
innst inní hjarta mér ætíð hann er.
Stjörnur og tungl, sólin svo skær
hverfðu á braut svo fögur og tær.
Þurkkað´upp hafið og því sem þú sást
mundu svo orð mín: ,,að eilífu ást
aftengdur síminn og jörðinni eytt.
Hljóðfærin skulu ei strengina slá
líkkistan máluð og prestinn skal fá.
Flugvélar alheimsins fljúgið um geim
og skrifið í skýin: ,,Hann farinn er heim?
sleppið til himins þar skjannhvítri dúfu
og látið sveinka fá kolsvarta húfu.
Norður og suður, austur og vestur
allt sem ég á hann manna var bestur
hvað sem að gerist og hvernig sem fer
innst inní hjarta mér ætíð hann er.
Stjörnur og tungl, sólin svo skær
hverfðu á braut svo fögur og tær.
Þurkkað´upp hafið og því sem þú sást
mundu svo orð mín: ,,að eilífu ást
Úfærsla mín á ljóðinu ,,In memorian" sem er á ensku.