Þorravísa.
            
        
    Á Þorranum er þjóðlegt streð
að þamba öl og narta í pung.
En sumum reynist þrautin þung
að þjóra pott af spíra með.
að þamba öl og narta í pung.
En sumum reynist þrautin þung
að þjóra pott af spíra með.
            Þorravísa.