Hestamannaferðir
Þeysist niður á þjálum hesti.
Þjáumst samt af brennivínspesti.
Hvergi sést til sólar.
Samt lyggur leiðin að óðal.
Eftir öræva dansa
við leitum að kvenna fansa.
Stöndum vér þar sem rónar,
við erum svosem dónar.
Á heimleið við höldum.
Á hólum vér stöndum.
Með neftóbak í nösum
og nýbakað brauð í vösum.
Í heimadalinn við horfum,
heimasætur þá dúka að borðum.
Svangir við setjumst að borðum.
sestir við gleypum niður orðum.
Þjáumst samt af brennivínspesti.
Hvergi sést til sólar.
Samt lyggur leiðin að óðal.
Eftir öræva dansa
við leitum að kvenna fansa.
Stöndum vér þar sem rónar,
við erum svosem dónar.
Á heimleið við höldum.
Á hólum vér stöndum.
Með neftóbak í nösum
og nýbakað brauð í vösum.
Í heimadalinn við horfum,
heimasætur þá dúka að borðum.
Svangir við setjumst að borðum.
sestir við gleypum niður orðum.