

Ljósið sem flýgur út
í myrku nóttina
skoppar yfir strætið
yfir bekki garðarins.
Framhjá reyniviðnum
hann horfir hugfanginn á.
Blátt ljósið.
Bleikt
í spegilmynd hafsins
það ýlfrar
þegar það kastast í loft upp
á öldum hafsins.
Ljós í djúpi hafsins.
Ég er tóm að innan.
Þetta var ljósið mitt.
Það fauk út um gluggann
í riflildum okkar.
Það var ljós hjarta míns.
Sálar minnar.
Viltu skila því?
í myrku nóttina
skoppar yfir strætið
yfir bekki garðarins.
Framhjá reyniviðnum
hann horfir hugfanginn á.
Blátt ljósið.
Bleikt
í spegilmynd hafsins
það ýlfrar
þegar það kastast í loft upp
á öldum hafsins.
Ljós í djúpi hafsins.
Ég er tóm að innan.
Þetta var ljósið mitt.
Það fauk út um gluggann
í riflildum okkar.
Það var ljós hjarta míns.
Sálar minnar.
Viltu skila því?