Híbýli sálarinnar
Í húsakynnum hugans eru fjölmörg og mismunandi rými.

Einnig stigar, gangar, geymslur og ranghalar.

Víða er bjart, þar finnast líka dimmir staðir.

Sumstaðar er hreint, og annarstaðar skítugt.

Sum rýmin eru alltaf opin, en öðrum verður vonandi aldrei lukið upp.
 
Fjörulalli
1970 - ...


Ljóð eftir Fjörulalla

Híbýli sálarinnar
Lífsgangan
Minning um ljóð
Landið og þú
Stalín og sagan þín