Minning um ljóð
Þú lipurlega orta ljóð
sem dvaldir skamma stund með mér.
Þú liðaðist um farvegi hugans
og lagðist við hjartarætur.
Hélst við svo búið áfram ferð þinni,
svo aðrir sem þér unna,
gætu upplifað ósvikið ævintýr.

 
Fjörulalli
1970 - ...


Ljóð eftir Fjörulalla

Híbýli sálarinnar
Lífsgangan
Minning um ljóð
Landið og þú
Stalín og sagan þín