Lífsgangan
Að þroskast er þróunarskeið
og þolinmæðis vinna
Að skipta um skoðun á lífsins leið
er skilvirkur framgangur hugsana þinna
 
Fjörulalli
1970 - ...


Ljóð eftir Fjörulalla

Híbýli sálarinnar
Lífsgangan
Minning um ljóð
Landið og þú
Stalín og sagan þín