Ég sakna þín
Hversu einmanna getur sál orðið,
jafnvel þótt hún sé ekki ein.
Hugsanir mínar reika til þín,
hvar sem þú ert staddur.
Hvernig getur ástin valdið svona nístandi sársauka,
sársauka sem kallast söknuður.
Líður þér eins ástin mín?
Hjarta mitt þráir þig,
sál mín orgar eftir þér.
Tár mín renna niður kinnarnar,
það er flóð í augunum á mér.
Líkami minn er máttlaus,
vill varla úr rúminu.
Líður þér eins engillinn minn?
Himinninn er bjartur hér,
er nokkuð þoka hjá þér?
Tunglið brosir til mín,
sefur það hjá þér?
Það er komin nýr dagur,
er gærdagurinn enn hjá þér?
Söknuður er skrítinn,
vekur upp margar spurningar.
Hann heltekur mann allan,
líkt og þráhyggja.
Það er samt góð tilfinning,
að sakna þín.
Líður þér eins krúttið mitt?
jafnvel þótt hún sé ekki ein.
Hugsanir mínar reika til þín,
hvar sem þú ert staddur.
Hvernig getur ástin valdið svona nístandi sársauka,
sársauka sem kallast söknuður.
Líður þér eins ástin mín?
Hjarta mitt þráir þig,
sál mín orgar eftir þér.
Tár mín renna niður kinnarnar,
það er flóð í augunum á mér.
Líkami minn er máttlaus,
vill varla úr rúminu.
Líður þér eins engillinn minn?
Himinninn er bjartur hér,
er nokkuð þoka hjá þér?
Tunglið brosir til mín,
sefur það hjá þér?
Það er komin nýr dagur,
er gærdagurinn enn hjá þér?
Söknuður er skrítinn,
vekur upp margar spurningar.
Hann heltekur mann allan,
líkt og þráhyggja.
Það er samt góð tilfinning,
að sakna þín.
Líður þér eins krúttið mitt?